ÉG er ekki Jóhanna af ÖRk

Nýtt íslenskt leikverk eftir Berg Þór Ingólfsson

Frumsýnt Salur 2
1. ágúst

Þrír vinir eru að gera podkast um Jóhönnu af Örk en þeirra persónulegu málefni og erfiðleikar trufla framganginn. Á yfirborðinu virðist svo vera, að stærsta vandamál þessa nútímafólks, sé týndur köttur sem þau bera síðan saman við baráttu Jóhönnu af Örk við breska heimsveldið á miðöldum.

Höfundur
Bergur Þór Ingólfsson

Leikstjóri
Katrín Guðbjartsdóttir

Leikarar
Fjölnir Gíslason
Jökull Smári Jakobsson
Urður Bergsdóttir

Tónlist
Urður Bergsdóttir og Jökull Smári Jakobsson

Ljósa-og hljóðmeistari
Fjölnir Gíslason

Leikmynd og búningar
Eva Vala Guðjónsdóttir

Verkefnið er styrkt af Reykjavíkurborg

Previous
Previous

UNDIR

Next
Next

BÍP!