BÍP!
Nýr einleikur eftir Mikael Emil Kaaber
Frumsýnt Salur 2
3. júlí
Bíp hljóð eru allsstaðar. Við heyrum bíphljóðið í vekjaraklukkunni þegar við vöknum, þegar við gleymum að spenna beltið, þegar við tökum miða og bíðum í röð, þegar við borgum snertilaust, þegar maturinn okkar er tilbúin og þegar tíminn er liðin. Við fæðumst við Bíp og við deyjum við Bíp. Hvað gerist ef þú setur lífið á bið til að bíða eftir hinu fullkomna lífi eins og við sjáum í Hollywood myndum? Hvað ef þú bíður of lengi? Mun bípið bíða eftir þér?
Leikari og Höfundur
Mikael Kaaber
Hljóðmynd
Hafsteinn Níelsson
Leikstjóri
Tómas Arnar Þorláksson
Ljós
Mímir Bjarki Daðason
Dramatúrg
Arnór Björnsson