Þegar við erum ein

Nýr einleikur eftir Hólmfríði Hafliðadóttur og Melkorku Gunborgu Briansdóttur

Frumsýnt Salur 2
27. júní

Afhverju finnst okkur svona óþægilegt að tala um klám þegar allir hafa horft á það... eða er það ekki? Hvaða hugmyndir höfum við í sambandi við kynlíf og ást, og hvað gerist ef við tölum aldrei um þær? Sumt getum við bara talað um, þegar við erum ein.

TW: það verður talað um klám og þetta gæti orðið óþægilegt... en kannski örvandi

Leikari og höfundur
Hólmfríður Hafliðadóttir

Leikstjóri og meðhöfundur 
Melkorka Gunborg Briansdóttir

Previous
Previous

BÍP!

Next
Next

Hansel og Gretel