Þegar við erum ein
Nýr einleikur eftir Hólmfríði Hafliðadóttur og Melkorku Gunborgu Briansdóttur
Frumsýnt Salur 2
27. júní
Afhverju finnst okkur svona óþægilegt að tala um klám þegar allir hafa horft á það... eða er það ekki? Hvaða hugmyndir höfum við í sambandi við kynlíf og ást, og hvað gerist ef við tölum aldrei um þær? Sumt getum við bara talað um, þegar við erum ein.
TW: það verður talað um klám og þetta gæti orðið óþægilegt... en kannski örvandi
Leikari og höfundur
Hólmfríður Hafliðadóttir
Leikstjóri og meðhöfundur
Melkorka Gunborg Briansdóttir