Hansel og gretel
Nýtt íslenskt leikverk eftir Melkorku Gunborgu Briansdóttur
Frumsýnt Salur 2
25. júní
Hans og Gréta þurfa að ræða málin. Þau hafa nefnilega verið að hugsa. Um hero’s journey og hús úr nammi og hvort stjúpa hafi verið með fæðingarþunglyndi og pabbi punglinur og hrygglaus. En þó sérstaklega - og verst af öllu - um þá gömlu.
Höfundur og leikstjóri
Melkorka Gunborg Briansdóttir
Tónlist
Iðunn Einarsdóttir
Leikarar
Ingi Þór Þórhallsson
Katla Þórudóttir Njálsdóttir
Búningar
Hulda Kristín Hauksdóttir