Velkom yn

Nýtt íslenskt leikverk eftir Egil Gauta Sigurjónsson

Frumsýnt Salur 2
9. júlí

Það eru tvær aðferðir til að drepa vampíru. Ein er flókin og erfið, hin er einföld og þægileg ef þú miðar rétt og stingur af miklu afli.

Höfundur og leikstjóri
Egill Gauti Sigurjónsson

Aðstoðarleikstjóri og tæknimaður
Grímur Smári Hallgrímsson

Aðstoðarleikstjóri og danshöfundur
Marta Ákadóttir

Leikarar
Hólmfríður Hafliðadóttir
Sölvi Dýrfjörð
Birta Sólveig Söring
Helga Salvör Jónsdóttir
Kristinn Óli S. Haraldsson

Previous
Previous

Hansel og Gretel

Next
Next

Söngleikurinn Vitfús Blú og vélmennin