
svar við bréfi petru
Nýtt íslenskt leikverk eftir Gígju Hilmarsdóttur
Frumsýnt Salur 2
25. júní
Hæ Petra. Ég ætlaði aldrei að skrifa þér bréf en hér er það nú samt. Mig langar að byrja á að óska þér til hamingju með tilvonandi erfingjann, gaman. Ég frétti að þið hefðuð verið lengi að reyna, alltaf ánægjulegt þegar fólk sem heldur að það sé ófrjótt kemur sér á óvart! Djók. En án gríns, til hamingju!
Ég ætla ekki að hafa þetta mikið lengra. Hættu að vorkenna þér og slappaðu aðeins af. Það er ekki gott fyrir fóstur að vaxa í svona útúr tjúnuðum móðurkviði. Þín, Ólína Frank
Höfundur
Gígja Hilmarsdóttir
Leikstjórar
Anna Kristín og Gígja Hilmarsdóttir
Leikarar
Hjalti Rúnar Jónsson
Hólmfríður Hafliðadóttir
Sólbjört Sigurðardóttir